Sixt bílaleigubílarnir eru komnir í sölu
skrifað föstudagur, 10. janúar, 2020

Hafin er sala á bílaleigubílum frá bílaleigunni Sixt, af árgerðunum 2015 til 2019. Um er að ræða gæðabíla frá fjölda framleiðenda.
Þessir bílar hafa allir fengið góða umönnun hjá Sixt og er óhætt að fullyrða að hægt sé að gera frábær kaup í þeim. Kaupendum mun standa til boða þægilegir fjármögnunarkostir. Salan stendur yfir hjá Bílabúð Benna, á bílaplani Notaðra bíla, Krókhálsi 9 og Bílabúð Benna, Njarðarbraut 9, Reykjanesbæ.
Hægt er að skoða alla bílana og staðsetningu sölustaða á sixtbilasala.is
Eldri fréttir
-
22. des 2020Opnunartími um hátíðarnar
-
07. des 2020Opel Vivaro-e sendibíll ársins 2021
-
17. nóv 2020Corsa-e hlýtur Gullna stýrið
-
21. ágú 2020300 hestafla 4x4 Plug-in Hybrid frumsýndur
-
25. mar 2020Viðbragðsáætlun Bílabúðar Benna vegna Covid-19
-
02. mar 2020Porsche valinn besti framleiðandinn
-
21. jan 2020Þrenna hjá SsangYong
-
15. jan 2020Tilboð á sýningarbílum
-
07. jan 2020Opel Corsa valinn bestu kaupin 2020