40 ára afmæli Bílabúðar Benna
Laugardaginn 16. júní 2015 hélt Bílabúð Benna upp á 40 ára afmæli sitt á Vagnhöfða 23. Dagarnir á undan höfðu verið frekar hvassir og blautir en á afmælisdaginn braust sólinn fram úr skýjunum og hundruðir manna mættu í vagnhöfðann til að njóta dagsins með okkur.