Ný Corsa frumsýnd Fleiri hundruð manns komu í heimsókn í Opel salinn og í útibúið okkar í Reykjanesbæ um helgina þegar við frumsýndum fimmtu kynslóðina af Opel Corsa.