Markaðsstjóri
Hefur þú brennandi áhuga á markaðsmálum og ert með mikið keppnisskap. Vilt þú starfa hjá rótgrónu og öflugu fyrirtæki með frábæru teymi sem hefur mikinn metnað til að ná árangri?
Starfssvið:
- Mótun, stefna og markmið markaðsdeildar
- Innri markaðsetning
- Ber ábyrgð á kostnaðaráætlun markaðsdeildar
- Ber ábyrgð á rekstir og stjórnun markaðsdeildar
- Ber ábyrgð á framkvæmd og eftirfylgni markaðsáætlunar
- Samskipti við auglýsingastofur og fagaðila á sviði markaðsmála
Hæfniskröfur:
- Háskólamenntun í viðskipt- og/eða markaðsfræði
- Framhaldsmenntun í markaðsfræðum er kostur
- Starfsreynsla af markaðsmálum
- Hugmyndaauðgi og metnaður til að ná árangri í starfi
- Frumkvæði, drifkraftur og skipulagshæfni
- Þekking á nútíma markaðssetningu, þ.m.t. vefmarkaðssetningu, samfélagsmiðlum og greiningu
- Mikið keppnisskap og teymishugsun
- Gott vald á íslensku, bæði munnlega og skriflega
Umsókn ásamt ferilskrá sendist fyrir 16. febrúar 2024, merkt „Markaðsstjóri“, á netfangið tryggvi@benni.is.
Fullum trúnaði er heitið.