STARFSMAÐUR Á FJÁRMÁLASVIÐI

Viltu vinna á líflegum vinnustað? Bílabúð Benna leitar að metnaðarfullum einstaklingi í starf bókara í fjármáladeild fyrirtækisins – um framtíðarstarf er að ræða.

Starfssvið

• Færsla bókhalds og afstemmingar.
• Uppgjör ferðakostnaðar.
• Afstemmingar lánardrottna, kreditkorta og lánafyrirtækja.
• Önnur tilfallandi skrifstofustörf.

Hæfniskröfur

• Mikil reynsla af sambærilegu starfi.
• Góð tölvukunnátta skilyrði, þ.e. reynsla af Excel / Outlook.
og fjárhagskerfi NAV / OpusAllt.
• Nákvæmni, dugnaður og keppnisskap.

Umsókn, ásamt ferilskrá, berist til:
halla@benni.is fyrir 14. janúar.