Sölustjóri Porsche old
Porsche á Íslandi leitar að öflugum einstaklingi í starf sölustjóra. Sölustjóri þarf að hafa reynslu af bílamarkaðinum, vera skipulagður í vinnubrögðum ásamt því að búa yfir leiðtogahæfileikum og hafa reynslu af sölustörfum.
Starfssvið:
- Ber ábyrgð á mótun stefnu og markmiða söludeildar Porsche í samráði við forstjóra
 - Ber ábyrgð á gerð söluáætlana og eftirfylgni þeirra í samstarfi við markaðsstjóra
 - Stýrir sölufundum
 - Ber ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi söludeildar
 - Yfirumsjón með tilboðsgerð og uppítökum
 - Vinnur með vörumerkjastjóra Porsche að pöntunumá nýjum bílum
 - Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
 
Hæfniskröfur:
- Reynsla af sölustjórnun
 - Þekking á bílamarkaðinum
 - Leiðtogahæfileikar og frumkvæði til að ná árangri
 - Framúrskarandi þjónustulund
 - Góð færni í mannlegum samskiptum
 - Útsjónarsemi og sjálfstæð vinnubrögð
 - Góð Excel og almenn tölvukunnátta
 - Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
 - Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
 
Umsókn ásamt ferilskrá sendist fyrir 16. febrúar 2024, merkt „Sölustjóri Porsche“, á netfangið tryggvi@benni.is.
Fullum trúnaði er heitið.