Við hjá Bílabúð Benna höldum áfram landshornaflakki okkar, nú á laugardaginn sláum við upp bílasýningu í Bílaríki á Akureyri. “Heimamenn munu fá að skoða og reynsluaka nýjustu Chevrolet bílunum okkar, en þeir hafa notið mikilla vinsælda meðal landsmanna, enda altalað að í Chevrolet sé fólk að fá mikinn staðalbúnað og öryggi fyrir hagstætt verð.” segir Jón Kr. Stefánsson, sölustjóri Chevrolet hjá Bílabúð Benna.
Auk þess munum við sýna nýja sportjeppann Macan frá Porsche í fyrsta skipti norðan heiða og hinn margverðlaunaði Porsche Cayenne...